Íbúar í Úkraínu búa sig undir það versta

Íbúar í Úkraínu vonast eftir því besta en búa sig undir það versta nú þegar innrás Rússa er yfirvofandi. Tugþúsundir rússneskra hermanna eru staddir á landamærunum þar sem þeir gera sig líklega til að ráðast til atlögu.

25
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.