Mótmælt á Kópavogsvelli

Breiðablik mætti í dag Maccabi Tel Aviv frá Ísrael. Stuðningsmenn Palestínu voru mættir fyrir utan Kópavogsvöll fyrir leik til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni.

317
03:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti