ASÍ kallar ríki og sveitarfélög til ábyrgðar í baráttu við verðbólgu

Verkalýðshreyfingin kallar ríki, sveitarfélög og fyrirtæki til ábyrgðar í baráttunni við verðbólguna. Engin merki séu á lofti um að þessir aðilar ætli að leggja sitt af mörkum, sem geti sett stórt strik í reikninginn fyrir komandi kjarasamninga.

371
04:43

Vinsælt í flokknum Fréttir