Formaður Sjálfstæðisflokksins vonast eftir betri kosningu en kannanir gefa til kynna

Formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki hafa trú á fimm flokka ríkisstjórn og vonast eftir betri kosningu en kannanir gefa til kynna. Formaður Vinstri grænna telur flókna stöðu blasa við eftir kosningar.

85
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.