Til stendur að leyfa íslenska vefverslun með áfengi og beina sölu framleiðanda

Tvær undanþágur á einokun ÁTVR koma fram í frumvarpi sem áformað er að leggja fram til breytinga á áfengislögum. Að heimila innlenda vefverslun með áfengi og að framleiðendur áfengis fái að selja það beint til neytenda.

6
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.