Varast þurfi að gera þingsalinn að dómssal í Samherjamálinu

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að varast þurfi að gera þingsalinn að dómssal í Samherjamálinu með því að þingmenn ákveði ákveðna upphæð til eftirlitsstofnanna til að rannsaka samherjamálið. Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir aftur á móti rannsóknina ekki eiga að byggjast á trausti til ráðherra og fjárveitinga þeirra.

7
02:27

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.