Uppljóstraranum í Samherjamálinu grunar enn að eitrað hafi verið fyrir sér

Uppljóstranum í Samherjamálinu grunar enn þann dag í dag að eitrað hafi verið fyrir honum skömmu eftir að honum var sagt upp sem starfsmaður Samherjar í Namibíu. Þetta er haft eftir Jóhannesi Stefánssyni í umfjöllun Al Jazeera um Samherjaskjölin sem birtist í dag.

23
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.