Neyðarstig í Hong Kong vegna kórónaveirunnar

Yfirvöld í Hong Kong hafa lýst yfir neyðarstigi vegna kórónaveirunnar sem breiðst hefur hratt út. Viðbúnaðurinn fellst í takmörkuðu ferðafrelsi og þá hefur skólum verið lokað og almenningssamgöngum aflýst. Nýtt ár hefst í Kína í dag en vegna faraldursins hefur öllum stórum viðburðum verið aflýst.

14
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.