Mælingar hafrannsóknarstofnunar benda til þess að loðnubrestur sé á Íslandsmiðum

Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar, sem kom að í höfn í Reykjavík skömmu fyrir hádegi, segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Fimm skip hafa leitað að loðnu síðustu tvær vikur og fundu þau loðnu en í litlu magni.

2
02:19

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir