Tvær rútur fuku út af veginum um Hellisheiði í morgun

Suðurlandsvegi um Hellisheiði var lokað á níunda tímanum í morgun þegar tvær rútur fóru út af við Hveradali. Önnur rútan valt á hliðina þegar hún fór útaf. Á fjórða tug ferðamanna var í rútunum tveimur en engan sakaði. Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir óvenjumörg hópslys hafa orðið í umdæminu í janúarmánuði.

22
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.