Sigga Lund - Ómland með nýtt jólalag á Bylgjunni
Hljómsveitin Ómland frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í dag. Lagið sem er ljúft og notalegt heitir Norðurstjarnan. Ómland skipa Þórdís Imsland, Rósa Björg Ómarsdóttir og Helgi Reynir Jónsson. "Lagið fjallar um söknuð", sagði þríeykið við Siggu Lund í dag.