Lögreglan í Frakklandi með rassíur hjá öfgamönnum

Lögreglan í Frakklandi gerði rassíur á heimilum tuga meintra öfgamanna í morgun. Mennirnir eru grunaðir um að hafa fagnað morðinu á kennara sem sýndi nemendum sínum umdeildar skopmyndir af Múhameð spámanni

7
01:12

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.