Smit komin í 40 milljónir á heimsvísu

Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters fréttaveitunnar sem byggir á opinberum tölum hvers lands fyrir sig. Sérfræðingar telja þó víst að tala smitaðra og látinna sé í raun mun hærri. Uppsveifla kom í faraldurinn á norðurhveli jarðar þegar fór að hausta og ljóst er að veiran er enn í sókn.

9
01:04

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.