Reykjavík síðdegis - Max 8 vélarnar verða þær öruggustu í heiminum þegar þær fara aftur í loftið
Matthías Sveinbjörnsson forseti flugmálafélagsins ræddi við okkur um Max 8 vélarnar sem tóku á loft frá Íslandi í morgun.
Matthías Sveinbjörnsson forseti flugmálafélagsins ræddi við okkur um Max 8 vélarnar sem tóku á loft frá Íslandi í morgun.