Bændur á dráttarvélum mótmæltu í Kaupmannahöfn

Danskir bændur á um fimm hundruð dráttarvélum óku inn í miðborg Kaupmannahafnar í morgun til að mótmæla ákvörðun um að lóga öllum minkum í landinu. Nú þegar er búið að lóga um tíu milljónum af alls sautján milljónum minka í Danmörku. Það er gert til að koma í veg fyrir að stökkbreytingu veirunnar.

185
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.