Strákarnir okkar myndu vera í E-riðli

Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli.

87
00:46

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta