Slæmt að brotaþolar upplifi sig sem áhorfendur í eigin málum

Formaður Lögmannafélags Íslands segir það slæmt að brotaþolar þurfi að upplifa sig sem áhorfendur í eigin málum og standi nær algjörlega réttindalausir. Dómsmálaráðherra vinnur að frumvarpi sem tekur á þessu og segir langan málsmeðferðartíma óásættanlegan.

78
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.