Ari Ma freestyle-ar í Tala saman

Freestyle og spjall um innblástur, tungumálin og viðfangsefnin í rappinu. Ari Ma freestyleaði fyrst árið 2011 og hefur æft sig í því síðan þá. Í fyrst skipi í sögu 101 freestyle-ar einhver í beinni útsendingu, ekki nóg með það heldur gerði Ari það á 6 tungumálum; ensku, þýsku, frönsku, taílensku, spænsku og ensku.

1820
28:05

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.