Kristín Eysteinsdóttir og breytingar í Borgarleikhúsinu

Viðtal við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra. Hún sagði frá þeim nýjungum sem munu eiga sér stað í Borgarleikhúsinu á leikárinu 19-20. Hún ræddi um mikilvægi þess að skoða hverjir væru ekki að koma í leikhús og hvernig væri hægt að koma til móts við þá hópa. Einstaklingar undir 25 ára fá leikhúskort á 50% afslætti og sýningar verða textaðar með pólskum og enskum texta. Sviðið Umbúðalaust var opnað og er það hugsað sem svið fyrir unga listamenn til að gera tilraunir.

36
12:07

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.