Forseti Íslands tók á móti Ólympíuförum

Á Bessastöðum tók Forseti Íslands fyrr í dag á móti þeim íslensku Ólympíuförum sem búsettir eru hérlendis, til að óska þeim góðs gengis fyrir brottför til Tókýó.

428
00:58

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar