Borgarfulltrúar minnihlutans telja Braggaskýrslu staðfesta að lög hafi verið brotin

Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða. Borgarstjóri segir að búið sé að bregðast við þeim athugasemdum sem komi fram í skýrslunni. Þeir sem hafi unnið að verkinu séu allir hættir.

12
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.