Óveðrið minnir á þörfina á uppbyggingu flutnings- og dreifikerfi raforku

Fárviðrið sem gekk yfir landið síðastliðinn föstudag er enn ein áminningin um þörfina á uppbyggingu á flutnings- og dreifikerfi raforku hér á landi. Forstjóri RARIK segir að mögulega þyrfti að grípa til gjaldskrárhækkana til að standa undir framkvæmdunum ef ríkið stígur ekki inn í með aukaframlag.

66
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir