Best að taka kosningaréttinn af fólki eftir sjötugt

Andrés Ingi vill lækka kosningaaldurinn niður í 16 ár. Heiðar og Snæbjörn ræddu kosti og galla þess, og komust svo að niðurstöðu. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hann má finna hér að neðan með því að smella á Eldur og brennisteinn. Einnig er hægt að hlaða honum niður í gegnum helstu hlaðvarpsveitur.

419
13:25

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.