Baráttan við ríkisbáknið verður í brennidepli á flokksráðsfundi Miðflokksins

Baráttan við ríkisbáknið verður í brennidepli á flokksráðsfundi Miðflokksins sem fer fram í Reykjanesbæ í dag að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins. Miðflokkurinn leitar um þessar mundir eftir reynslusögum frá fólki sem telur sig hafa mætt óbilgirni af hálfu hins opinbera kerfis.

23
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.