Vonast til að hægt verði að byrja að steypa fyrir nýjum meðferðarkjarna Landspítalans í apríl

Meira en árs vinnu við að grafa grunninn að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans lýkur væntanlega eftir áramótin. Vonast er til að hægt verði að byrja að steypa sjálft húsið í apríl á næsta ári.

14
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.