Nýliðinn: Kvikindi

Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Dóra Júlía hitti þau og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu.

1245
09:00

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.