Alvarleg staða er á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík

Alvarleg staða er á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þrír íbúar hafa veikst af Covid-19 og grunur er um að fjórði einstaklingurinn þar sé með sjúkdóminn. Þá er farið að bera á veikindum í hópi starfsmanna sem eru í sóttkví. Ennþá vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á heimilinu.

15
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.