Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna

Karlmaður á sjötugsaldri sem var handtekinn eftir brunann á Bræðraborgarstíg var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

25
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.