Íslenskur skipstjóri Heineste handtekinn í Namibíu - Viðtal við Björgólf Jóhannsson

Arngrímur Brynjólfsson var leiddur fyrir dómara í Namibíu í gær, sakaður um ólöglegar veiðar á hrygningasvæðum. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segir Arngrím lausan úr haldi og telja að hann hafi ekki veitt á svæðunum.

971
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.