Manchester City tekur á móti Atletico Madrid

Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Manchester City tekur á móti Atletico Madrid beint á Stöð 2 Sport núna klukkan sjö.

336
00:44

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.