Af neyðarstigi á hættustig

Neyðarstigi vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt í fyrsta sinn í fjóra mánuði. Heilbrigðisráðherra telur tilefni til að skoða hvort hægt sé að létta á samkomutakmörkunum á næstunni.

57
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.