Stórglæsilegir Verzlingar stigu dans í Hörpu

Nemendur á þriðja ári í Verslunarskóla Íslands héldu peysufatadaginn hátíðlega í dag með því að stíga dans í Hörpu. Peysufatadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1921 en féll þó niður í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Nemendurnir voru að vonum ánægðir að geta loksins gert sér glaðan dag og haldið í þessa skemmtilegu hefð.

4094
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.