Margmenni á stóðhestasýningu

Um átta hundruð manns mættu í Ölfushöllina á Ingólfshvoli til að sjá allra flottustu stóðhesta landsins spretta úr spori og kynna sig fyrir sumarið.

1439
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir