Ómar Úlfur - Master of Puppets með Metallica á afmæli.

Platan Master Of Puppets kom út 1986 og er af ansi mörgum talin besta þungarokksplata sögunnar. Ómar Úlfur fagnaði afmæli plötunnar í dag og minntist í leiðinni bassaleikarans Cliff Burton sem lést 24. ára í rútuslysi eftir að platan kom út.

85
10:00

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.