Veðurblíðan lék við bæði dýr og menn í Húsdýragarðinum í dag

Það var líf og fjör í Húsdýragarðinum í dag þar sem sólin og veðurblíðan lék við bæði dýr og menn. Röð hafði myndast við innganginn þegar tökumaður okkar leit við í garðinum í dag.

57
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.