Sýni frá fólki með einkenni eigi að ganga fyrir

Landlæknir segir að sýni frá fólki með einkenni kórónuveirunnar eigi að gana fyrir í greiningu. Gengið hefur verið nærri getu veirufræðideildar Landspítalans en verið sé að auka afköst.

9
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.