Kári vill loka landinu

Kári Stefánsson telur vænlegast að loka landinu alveg til að ná utan um hópsmitið sem hefur blossað upp. Hann segir stjórnvöld standa frammi fyrir tveimur valkostum, takast á við hópsýkingar ef landið verður opið eða takast á við höggið sem ferðaþjónustan verður fyrir ef landið er lokað.

18
02:21

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.