Landsliðsþjálfarinn var hundfúll með aðeins eitt stig

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, hefði viljað sjá sitt lið taka öll þrjú stigin er Ísland mætti Svíum á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur 1-1 en Svíþjóð náði 3. sæti á HM kvenna í knattspyrnu fyrir tveimur árum.

89
02:39

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.