Segir enga framtíð í búskap við núverandi aðstæður

Það stefnir í fjöldagjaldþrot hjá bændum ef starfsumhverfi þeirra verður ekki bætt. Þetta segir ungur bóndi sem er á barmi þess að hætta búskap þar sem launagreiðslur séu nánast engar vegna hækkandi vaxta og álagna.

1799
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir