Ókeypis lóðir á Hvammstanga

Íbúum fjölgar bara og fjölgar á Hvammstanga enda tvö ný hverfi í byggingu. Ástæðan er meðal annars sú að lóðir á staðnum eru ókeypis, engir biðlistar eru á leikskóla og þá er næga atvinnu að hafa á Hvammstanga.

1289
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir