Engin ný leyfi

Danska þingið samþykkti í gærkvöldi að veita engin ný leyfi til olíuleitar í Norðursjó. Loftslagsmálaráðherra landsins sagði ákvörðunina sögulega. Auk þess að ákveða að hætta leyfisveitingum samþykkti þingið að hætta allri olíuvinnslu fyrir árið 2050.

7
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.