Stíf fundarhöld

Bretar funda nú stíft með samninganefnd Evrópusambandsins um fríverslunarsamning. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fara líkurnar minnkandi á því að samningar náisti. Núverandi fyrirkomulag viðskipta fellur úr gildi í árslok og ef enginn fríverslunarsamningur næst þýðir það að tollar verði teknir upp.

2
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.