Skipulagið klárt

Skipulag kjördeilda í kosningum verður lagt til grundvallar fjöldabólusetningar við kórónuveirunni í Reykjavík og verður skipulagið klárt fyrir jól. Heilbrigðisráðherra ítrekar að bólusetningar geti hafist í janúar og vonar að hún og sóttvarnalæknir geti áfram verið samstíga í aðgerðum.

719
04:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.