Fyrstu íbúarnir fluttir inn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi

Heimilismenn á nýju hjúkrunarheimili á Selfossi eru í skýjunum með nýja heimilið sitt enda eru herbergin hálfgerðar svítur. Elsti Sunnlendingurinn, 103 ára kona er meðal fyrstu íbúa.

4758
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.