Tíu milljarða hótelsmíði í uppnámi vegna deilu um vegagerð

Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til.

7399
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir