Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd

Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München þegar liðin mættust í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, miðvikudag. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu.

3701
01:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.