Anton Sveinn McKee bætti enn eitt íslandsmetið

Anton Sveinn McKee bætti enn eitt íslandsmetið er hann synti til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í Glasgow í dag. Anton synti sig í úrslitin í morgun og bætti þá eigið íslandsmet er hann synti á 2 mín 3 sek og 67 sekúndum brotum en hann bætti um betur í úrslita sundinu nú síðdegis.

9
00:40

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.