Magnað afreks Stefáns á 8 mínútum og 22 sekúndum

Átta mínútur og 22 sekúndur er tíminn sem það tók fyrir Stefán Teit Þórðarson að skora hina fullkomna þrennu í 5-0 sigri Silkeborgar á Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í gær.

2127
01:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti