Stjórnvöld í Kína hafa gripið til aðgerða

Stjórnvöld í Kína hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar geti lekið út um rekstur fangabúða þar sem talið er að ein milljón manna af Uighur þjóðerni í Xinjiang héraði sé haldið gegn vilja sínum.

2
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.