Ólafur Helgi hættir sem lögreglustjóri á Suðurnesjum

Ólafur Helgi Kjartansson hefur verið gerður að sérfræðingi í málefnum landamæra hjá dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Ólafur Helgi hættir því sem lögreglustjóri á Suðurnesjunum en styr hefur staðið um embætti hans. Olafur þakkar traustið sem ráðherra sýnir honum.

7
01:49

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.